Íslenska

Kent Lárus er kanadískur að uppruna en íslenskur í báðar ættir, stoltur Vestur-Íslendingur með íslenskt ríkisfang síðan 2008.

Hann er menntaður leiðsögumaður og hefur farið með hópa vítt og breytt um landið síðastliðin ár.